Ýmsar leiðir eru í boði til að ávaxta fjármuni eftir því hvort féð á að vera laust án fyrirvara eða á tilteknum degi.
Landsbankinn býður upp á fjölmargar leiðir við ávöxtun fjármuna, allt frá óbundnum óverðtryggðum reikningum til bundinna verðtryggðra reikninga.
Verðbréfa- og fjárfestingasjóðir Landsbankans eru söfn verðbréfa rekin af Landsbréfum hf., rekstrarfélagi með starfsleyfi FME.
Yfirlit yfir fjölbreytt úrval skuldabréfa sem í boði eru. Skuldabréf er sá eignaflokkur sem alla jafna er mest viðskipti með á degi hverjum.
Landsbankinn veitir þjónustu við kaup og sölu hlutabréfa og ráðgjöf um val á einstökum félögum.
Landsbankinn hf. Austurstræti 11, 155 Reykjavík, kt. 471008-0280 Swift: NBIIISRE
Swift: NBIIISRE Lagalegur fyrirvari Viðskiptaskilmálar Starfsfólk Öryggismál