Hvað langar þig að gera í nánustu framtíð, á næstu árum eða þegar lífið eftir vinnu tekur við? Velkomin í sparnaðarráðgjöf - við leggjum áherslu á persónlega þjónustu, ábyrga ráðgjöf og upplýstar ákvarðanir.
Við höfum öll hugmyndir og drauma um það hvernig við viljum ráðstafa tekjum okkar og eignum. Markmiðin geta verið ólík; svigrúm til að sinna áhugamálum, öryggisnet fyrir þig og þína eða að ávaxta það sem þú hefur þegar eignast.
Til þess að hrinda draumum í framkvæmd þarf góða yfirsýn og skýr markmið. Í vel skipulögðum fjárhag hefur allt sinn stað, dagleg útgjöld, svigrúm til að leggja fyrir, lífeyrissparnaður og niðurgreiðsla skulda.
Til að byggja upp sparnað þarftu að hafa góða yfirsýn yfir fjármálin og skýrar hugmyndir um það hvernig þú ætlar að ná markmiðum þínum.
Landsbankinn aðstoðar viðskiptavini sína við að byggja upp eignir, allt frá fyrstu skrefum og þar til komið er að því að njóta ávaxtanna. Við veitum sparnaðarráðgjöf þar sem farið er yfir þín markmið til lengri og skemmri tíma og bent er á hentugar leiðir.
Með sparnaðarráðgjöf Landsbankans fá viðskiptavinir aðgang að reyndum fjármálaráðgjöfum sem aðstoða þig við að ná þínum markmiðum.
Æviskeið I (18+)
Æviskeið II (30-55)
Æviskeið III (55+)
Með stækkandi eignasafni bjóðum við aukna þjónustu á borð við einkabankaþjónustu og fagfjárfestaþjónustu. Viðskiptavinir njóta einnig reglulegrar fræðslu og viðburða.
Ráðgjafi okkar mun hafa samband við þig innan tíðar.
Hér að neðan getur þú óskað eftir sparnaðarráðgjöf, þér að kostnaðarlausu eða hringt í okkur í síma 410 4040.
Nafn
Kennitala
Netfang
Sími
Eignadreifing – mikilvæg leið til að draga úr áhættu
Efnahagsmál – efni frá Hagfræðideild
Umræðan – umræðuvefur Landsbankans
Fréttabréf Veltubréfa – Skráning á póstlista
Landsbankinn býður upp á sérsniðna eignastýringu fyrir lögaðila, þ.m.t. fyrirtæki, styrktarsjóði og lífeyrissjóði. Bankinn býður einnig lífeyrissjóðum upp á alhliða þjónustu, s.s. bókhald, móttöku iðgjalda, útreikning og útgreiðslu lífeyris.
Nánar
Verðskrá - verðbréf og eignastýring
Lög og reglur um verðbréfaviðskipti
Lög og reglur um gjaldeyrismál
Verðbréfasjóðir
Lífeyrissparnaður
Skilmálar
Landsbankinn hf. Austurstræti 11, 155 Reykjavík, kt. 471008-0280 Swift: NBIIISRE
Swift: NBIIISRE Lagalegur fyrirvari Viðskiptaskilmálar Starfsfólk Öryggismál