Rafrænar lausnir

Netbanki einstaklinga

Í netbanka einstaklinga getur þú stundað öll almenn bankaviðskipti á netinu, hratt og örugglega.

Nánar

App Landsbankans

Viðskiptavinir Landsbankans geta sinnt bankaviðskiptum í símanum, hvar og hvenær sem er með appi Landsbankans.

Nánar


Farsímabanki

Viðskiptavinir Landsbankans geta sinnt bankaviðskiptum í símanum, hvar og hvenær sem er á farsímavefnum L.is.

Nánar

Snjallgreiðslur

Snjallgreiðslur Landsbankans eru einföld og þægileg leið til að millifæra. Það eina sem þarf er netfang eða farsímanúmer viðtakanda. Viðtökureikningur getur verið í hvaða banka sem er.

Nánar


Rafræn skilríki

Handhafi rafrænna skilríkja getur notað þau til að auðkenna sig með öruggum hætti á netinu og til rafrænnar undirritunar. Þetta felur í sér verulegt hagræði og minni umsýslu.

Nánar

Hraðbankar

Hraðbankar Landsbankans eru staðsettir í útibúum bankans víðsvegar um landið og á ýmsum fjölförnum stöðum utan útibúa.

Nánar


Öryggi í bankaviðskiptum

Hér má finna gagnlegar upplýsingar um það hvernig verjast megi fjársvikum 

Nánar