Íbúðalán

Landsbankinn býður upp á fjölbreytt lán til íbúðakaupa, nýbyggingar, endurbóta á húsnæði eða endurfjármögnunar.

Fjölbreyttar leiðir sem miðast við þínar þarfir

Landsbankinn býður fjölbreytta valkosti í íbúðalánum sem henta ólíkum þörfum og markmiðum viðskiptavina. Við bjóðum hagstæð kjör og lánum allt að 85% af verðmæti fasteigna.


Greiðslumat

Tilgangurinn með greiðslumati er að sjá hversu mikið svigrúm þú hefur til að greiða af húsnæðislánum eftir að tekið hefur verið tillit til annarra útgjalda, s.s. vegna matarkaupa, reksturs bifreiðar, annarra lána og þess háttar. Gott er að hafa í huga að það er ekki endilega rétt að nýta svigrúmið sem greiðslumatið gefur til fulls. Þú vilt geta leyft þér fleira en að kaupa mat og borga af lánum.

Fá ráðgjöf um íbúðalán

  Sækja um greiðslumat

  Reiknivél

  Í nýrri íbúðalánareiknivél Landsbankans getur þú reiknað út greiðslubyrði, afborganir og kostnað ólíkra tegunda íbúðalána. Auðvelt er að bera saman ólíka lánakosti, meðal annars ólíka blöndun verðtryggðra og óverðtryggðra lána, allt eftir því hvað á við.

  Íbúðalánareiknivél

  Samsetning láns
  100%Óverðtryggt
  0%Verðtryggt
  Fyrsta greiðsla
  38.611 kr.
  Árleg hlutfallstala kostnaðar
  7,49%
  Útborguð upphæð að frádregnum kostnaði
  23.750.200 kr.
  Grunnlán óv.
  40 ár
  Jafnar greiðslur
  • Jafnar greiðslur
  • Jafnar afborganir
  Viðbótarlán óvt.
  15 ár
  Jafnar afborganir
  Greiðslur
  Samtals greitt: 70.097.436 kr.
  Kostnaður
  Lántökukostnaður: 261.650 kr.
  50%Óverðtryggt
  50%Verðtryggt
  38.611 kr.
  7,49%
  23.750.200 kr.
  Grunnlán óv.
  40 ár
  Jafnar greiðslur
  • Jafnar greiðslur
  • Jafnar afborganir
  Grunnlán vt.
  40 ár
  Jafnar greiðslur
  • Jafnar greiðslur
  • Jafnar afborganir
  Viðbótarlán óvt.
  15 ár
  Jafnar afborganir
  Samtals greitt: 90.122.156 kr.
  Lántökukostnaður: 261.650 kr.
  0%Óverðtryggt
  100%Verðtryggt
  38.611 kr.
  7,49%
  23.750.200 kr.
  Grunnlán vt.
  40 ár
  Jafnar greiðslur
  • Jafnar greiðslur
  • Jafnar afborganir
  Viðbótarlán óvt.
  15 ár
  Jafnar afborganir
  Samtals greitt: 61.211.330 kr.
  Lántökukostnaður: 523.300 kr.


  Fjölbreyttar fjármögnunarleiðir

  Ólíkar þarfir og markmið