Gjaldeyrisafgreiðsla á Keflavíkurflugvelli

Gjaldeyrisafgreiðslu Landsbankans á Keflavíkurflugvelli hefur verið lokað

Í kjölfar útboðs á bankaþjónustu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar hefur Isavia samið við nýjan þjónustuaðila, sem hóf rekstur 1. maí 2016.

Hægt er að panta gjaldeyri á vefnum og sækja í útibú Landsbankans að eigin vali.